Sunddeild Tindastóls æfir í sundlaug Sauðárkróks. Það eru þrír þjálfarar og leiðbeinandi. Ragna Hjartardóttir, Sunneva Jónsdóttir og Valur Freyr Ástuson.

  • Mánudaga  þrekæfing ekki komin tími á það (6.-10.bekkur )
  • Þriðjudaga   kl: 15-16 eldri hópur og tveir þjálfarar.
    ( 6.-10.bekkur)
  • Miðvikudaga kl: 15-16 allir  hópar, þjálfari Sunneva , Ragna
    ( 1.-10.bekkur)
  • Föstudaga      kl:15-16 allir hópar og þrír þjálfarar .
    (1.-10.bekkur)

Nýjir krakkar/unglingar og eldri sundiðkendur velkomin.

Skráning fer fram á staðnum og líka í gegnum Vetratím þegar það opnar.
(Börn , sem skráð eru í Árvist, fá fylgd til og frá sundlaug á vistunartíma en þarf að tilkynna til Árvistar að barnið æfi sund í vetur til hennar Sigrúnar.)
Kveðja!
Stjórn sunddeildar.