Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir í Nordjobb og þar getur fólk á aldrinum 18-28 ára sem hefur ágætt vald á sænsku, norsku eða dönsku sótt um sumarstörf á Norðurlöndunum. Nordjobb miðlar hefðbundinni sumarvinnu á öllum Norðurlöndunum. Þátttakendur fá lögbundin … Continue reading

Powered by WPeMatico