Nýverið var úthlutað styrkjum úr Vaxtarsamningi Eyjafjarðar til átta verkefna. Heildarupphæð úthlutunarinnar nam 19 milljónum króna. Þetta er síðasta úthlutun ársins, en alls hafa verið veitt styrkloforð til 17 verkefna á árinu upp á samtals 48.550.000 krónur.
Powered by WPeMatico