Stjórn Akureyrarstofu úthlutar úr Húsverndarsjóði og verða að þessu sinni veittir tveir styrkir, hvor um sig að upphæð 450.000 kr. Sjóðurinn styrkir viðhald á friðuðum húsum og húsum sem hafa varðveislugildi á Akureyri. Umsóknum skal skilað í þjónustuanddyri Ráðhússins, Geislagötu 9, eða á tölvutæku formi í netfangið huldasif@akureyri.is.

Powered by WPeMatico