Sticks & Stones í heita pottinum

Næstkomandi miðvikudag kl. 19.30-20.30 verður líf og fjör í heita pottinum í Sundlaug Akureyrar þegar skandinavíski leikhópurinn Sticks & Stones kynnir leikritið Punch. Punch er byggt á sögunni um hjónakornin Punch og Judy og sérkennileg samskipti þeirra. Upphaflega var sagan ætluð börnum en er Þrátt fyrir það blóði drifin og ofbeldisfull.

Powered by WPeMatico