Staðan varðandi covid á Norðurlandi eystra hefur aðeins batnað síðustu daga, en staðan á Norðurlandi vestra er mjög góð, þar eru aðeins 1 í einangrun og 3 í sóttkví. Alls eru 160 í einangrun með covid á öllu Norðurlandi og 529 í sóttkví.  Alls eru 500 í sóttkví á Akureyri í póstnúmerum 600-607. Enginn smit eru í Fjallabyggð og þar enginn í sóttkví eins og staðan er í dag. Í Dalvíkurbyggð eru 3 í sóttkví og 1 í einangrun.

Þá eru 18 í sóttkví á Húsavík og 21 í einangrun.

May be an image of Texti þar sem stendur "StaÅan kl. 08:00 11.10.21 Póstnúmer Sóttkví Einangrun 580 600 601 603 248 60 232 5 2 12 1 70 0 0 6 0 2 2 1 0 1 0 2 604 605 606 607 610 611 616 620 621 625 626 630 640 641 645 650 660 670 671 675 676 680 681 685 0 11 7 7 14 2 0 0 527 1 159 LandiÅ allt 1469 452"