Fimmtudaginn 31. janúar fer hin árlega Söng- og hæfileikakeppni Grunnskóla Fjallabyggðar fram í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði. Þar munu nemendur stíga á stokk og sýna hina ýmsu hæfileika sem þeir búa yfir. Líklegt er þó að söngurinn verði fyrirferðamestur. Undanfarin … Continue reading

Powered by WPeMatico