Skólahald verður með eðlilegum hætti í leik- og grunnskólum Fjallabyggðar á morgun fimmtudaginn 12. desember, að því gefnu að rafmagn verði í lagi.
Eru foreldrar- og forráðamenn barna beðnir um að fylgjast vel með fréttum af fyrirhuguðu skólastarfi en sendur verður tölvupóstur og smáskilaboð (sms) á alla foreldra- og forráðamenn klukkan 7:00 í fyrramálið.