Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði er opið í dag, laugardaginn 28. desember frá kl. 11-16. Göngubraut verður tilbúin kl. 12:00 í Hólsdal. Færið er troðinn þurr snjór en það hefur snjóað um 10 sm yfir blautan snjó. Opnaðar verða tvær lyftur í dag.

Opið næstu daga 29. des. kl. 11-16, 30. des. kl. 11-18, gamlársdag kl. 11-14