Fyrsti opnunardagur vetrarins verður í Tindastól í dag, laugardaginn 28. desember, frá kl. 11 til 16.  Í tilkynningu frá umsjónarmönnum kemur fram að aðstæður séu góðar og veður gott.