Skíðafélag Siglufjarðar Skíðaborg verður 100 ára, laugardaginn 8. febrúar næstkomandi. Félagið verður með afmælisdagskrá í tilefni dagsins og eru allir boðnir velkomnir að taka þátt. Gönguskíðamót verður á Hóli, Skíðagleði verður í Skarðinu og afmæliskaffi verður í Bláahúsinu við Rauðkutorg.

Mynd frá Skíðafélag Siglufjarðar Skíðaborg.