Sveitarstjórn Skagafjarðar hefur samþykkt að hefja söluferli félagsheimilisins í Hegranesi, Ljósheima og Skagasels. Í tengslum við þá vinnu býður Byggðarráð Skagafjarðar íbúum sem áhuga hafa á til samtals um fyrirhugaða sölu.

Tímasetning er sem hér segir:

  • Skagasel, þriðjudagur 25. júní kl. 17
  • Félagsheimilið Hegranesi, miðvikudagur 26. júní kl. 16
  • Félagsheimilið Ljósheimar, miðvikudagur 26. júní kl. 18:30