Viggó Jónsson er umsjónarmaður skíðasvæðisins í Tindastóli við Sauðárkrók og sér einnig um Drangeyjarferðir.

Samfélagið í nærmynd(Ríkisútvarpið) sló á þráðinn til Viggós Jónssonar framkvæmdastjóra skíðasvæðisins í Tindastóli og umsjónarmanns Drangeyjaferða. Hann segir störfin ólík og oft mikið að gera en þetta sé gefandi og lifandi starf.

Viðtalið er hægt að finna hér á vef Rúv.

 

Heimild: Rúv.is