Siglufjarðarvegur hefur ekki opnað í dag en Ólafsfjarðarmúli var opnaður um hádegið en var á köflum einbreiður. Opið var um Héðinsfjörð í dag en ófært var þar í gær mestan part dagsins. Hálka er á flestum öðrum leiðum á Norðurlandi.

Héðinsfjarðargöng um sumar.