Vegna leiks Tindastóls og Keflavíkur í bikarúrslitum um næstu helgi verður boðið upp á sætaferð á leikinn. Skráning og nánari upplýsingar í síma 825 4417 hjá Jóni Inga, en verðið er aðeins 1000 krónur.
Þá býður Arctic Comfort Hotel upp á tilboð á gistingu fyrir þá sem vilja dvelja lengur í borginni. Ein nótt í tveggja manna herbergi m/morgunverði á krónur 7.990,- og tvær nætur m/morgunverði á krónur 13.000,- Sjá nánar hér.
Hótel Arctic Comfort Hotel er staðsett í Síðumúla 19, sem er í göngufæri frá Laugardalshöllinni.
Miðar á leikinn fást á www.midi.is