Sæluvikan í Skagafirði er hafin. Dagskráin er fjölbreytt að vanda. Hægt er að sjá alla dagskránna í bæklingi hérna fyrir alla dagana.
Dagskráin í dag 1. maí.
Talnaspeki :: SUNDLAUG SAUÐÁRKRÓKS
Benedikt Lafleur býður upp á talnagreiningu.
Nudd og dekur :: SUNDLAUG SAUÐÁRKRÓKS
Þorgerður Eva Þórhallsdóttir býður upp á nudd og dekur í vatni.
13-16.00 Opinn dagur hjá Skotfélaginu Ósmann :: SKOTSVÆÐI ÓSMANNS Á REYKJASTRÖND
13-17.00 Stefnumót á Krók
:: SAFNAHÚSIÐ
Myndlistarsýning Sossu og Tolla er opin í Safnahúsinu frá kl. 13–17 alla daga.
14.00 Vortónleikar Tónlistarskóla Skagafjarðar
:: MENNINGARHÚSIÐ MIÐGARÐUR
Almennir tónleikar kl. 14:00 og 14:30.
o15.00 Hátíðarhöld 1. maí
:: BÓKNÁMSHÚS FNV
Stéttarfélögin í Skagafirði bjóða félagsmönnum sínum
til hátíðardagskrár í tilefni dagsins.
16-19.00
Litbrigði samfélags :: GÚTTÓ, SAUÐÁRKRÓKUR
Samsýning listamanna í Myndlistarfélaginu Sólon úr Skagafirði og nágrenni.
16-18.00
Opið hús :: GISTIHEIMILIÐ MIKLIGARÐUR
17.00 Vortónleikar Tónlistarskóla Skagafjarðar
:: MENNINGARHÚSIÐ MIÐGARÐUR Tónleikar strengjadeildar.
20.30 Tveir tvöfaldir :: BIFRÖST
Leikfélag Sauðárkróks sýnir leikrit eftir Ray Cooney. Leikstjóri: Ingrid Jónsdóttir.
Miðapantanir í síma 849 9434.