Helgi Már Pálsson.

Á íbúaþingi í Hofi fimmtudaginn 8. nóvember sl. komu fram hugmyndir að gera bæinn plastpokalausan fyrir árið 2030. Helgi Már Pálsson bæjartæknifræðingur ræddi málið við stjórnendur Síðdegisútvarpsins á Rás 2.

Powered by WPeMatico