Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði er opið frá kl. 10-16 í dag, páskadag. Færið er troðinn blautur snjór og eru gestir beðnir um að fara varlega á neðsta svæðinu samkvæmt upplýsingum frá umsjónarmennum svæðsins.  Góðar aðstæður eru á efrihluta skíðasvæðsins.

Páskaeggjamót fer fram í dag kl. 13:00 og er fyrir 10 ára og yngri.