Búið er að loka Öxnadalsheiði fyrir umferð vegna veðurs. Einnig hefur verið lokað Ljósavatnsskarði milli Akureyrar og Húsavík. Ófært er í kringum Mývatn og einnig er Hólasandur lokaður. Þverárfjall hefur verið lokað frá því í morgun. Ólafsfjarðarvegur einnig lokaður.