Dagsetning: 9. júní 2012, kl. 09:00
KS open – Texas Scramble
Texas Scramble forgjöf fundin með því að deila með 5 í forgjöf spilafélaga. Glæsileg verðlaun frá Kaupfélagi Skagfirðinga Gert er ráð fyrir því að ræst sé út af öllum teigum kl. 10:00 ef þátttaka leyfir. Keppendur eru beðnir um að vera mættir eigi síðar en 9:30 en þá verður dregið um hvað lið ræsa út af hvaða teig. Keppendur geta skráð sig saman í ráshópa á netinu eða hringt í skála. Vanti menn spilafélaga verður allt gert til þess að finna fyrir þá félaga.
Mótsstjórar Gunnar Sandholt og Guðni Kristjánsson