Opið hestaíþróttamót (UMSS) verður haldið á Sauðárkróki 5.-6. maí. Keppt verður í hefðbundnum hesta íþróttagreinum ásamt létt tölt T7 (hægt, snúa við, svo frjáls ferð) og létt fjórgang V5 (beðið um frjáls ferð á tölti, hitt er eins) ef næg þátttaka næst (sbr. FIPO – www.feif.org og http://lhhestar.is/is/page/fipo-leidari-2007-islenska).
Fjórgangur V1, tölt T1 og T2 og fimmgangur F1- fullorðnir – einn inná í einu.
Fjórgangur V2, tölt T3, fimmgangur F2 – yngra flokkar – 2-3 inná í einu.
Næstu mót eru:
OPIÐ Forkeppnismót – sunnudagur 3. júní – bara forkeppni
Greinar:
1. 5 gangur (F1)
2. Tölt (T1)
3. gæðingaskeið
4. skeiðkappreiðar, 150m. og 250m.
5. 100 m skeið
OPIÐ Kvöldmót – föstudagur 8. júní – bara forkeppni
Greinar:
1. 4 gangur (V1)
2. Slakataumatölt (T2)
3. skeiðkappreiðar 150m. og 250m.
4. 100 m skeið
Mótin eru öll (3) viðurkennt sem punktamót fyrir Íslandsmót og T1 á LM.