Skíðasvæðið í Tindastól verður opið í dag frá klukkan 11-16. Snjóað hefur aðeins í nótt og er færið frábært núna að sögn staðarhaldara. Skíða- og útivistarmarkaður verður opinn í dag á Skemmulofti. Talsvert frost er núna á þessu svæði eða um – 10 °.