Fannar Freyr Gíslason Sigurðssonar hefur spilað með ÍA undanfarin ár, en snýr nú aftur til Tindastóls á lánssamningi.

Fannar er fæddur árið 1991 og byrjaði að spila með meistaraflokki Tindastóls árið 2006, en það ár spilaði hann einn bikarleik.
Fannar spilaði síðan 12 leiki og skoraði 4 mörk árið 2008
2009 spilaði hann 14 leiki og skoraði 1 mark fyrir liðið.
Árið 2010 skipti hann síðan yfir í ÍA og spilaði einn leik það ár, á síðasta tímabili spilaði hann 12 leiki og skoraði 2 mörk fyrir Skagamenn, en var síðan lánaður í HK og spilaði þar 10 leiki og skoraði í þeim 2 mörk.

Nánar umferil hans má skoða á vef KSÍ hér.