Á aðalfundi knattspyrnudeildar Tindastóls sem fram fór í vikunni tók Bergmann Guðmundsson við sem nýr formaður knattspyrnudeildar Tindastóls. Ómar Bragi hefur gegnt því embætti undanfarna áratugi.  Ný stjórn deildarinnar er einnig tekin við.