Textíllistakonan Guðný Marinósdóttir opnar sýningu sína Ferðalag í Deiglunni laugardaginn 19. janúar kl. 15 og á sama tíma verður sýningin Kveikja opnuð í Ketilhúsinu. Þar sýnir listakonan Jóhanna Helga Þorkelsdóttir ljóðrænar, náttúrutengdar innsetningar, útfærðar í takt við rýmið.
Powered by WPeMatico