Senn hefjast fjölbreytt og vönduð námskeið af ýmsu tagi í handverksmiðstöðinni Punktinum í Rósenborg. Námskeiðin eru kennd af reynslumiklu og vel menntuðu fólki. Nánari upplýsingar er að finna hér að neðan og rétt er að vekja athygli á því að flestir fræðslusjóðir stéttarfélaga greiða niður námskeiðsgjald vegna tómstundanámskeiða.

Powered by WPeMatico