Hversdagurinn er ný ljósmyndabók frá Birni Valdimarssyni. Bókin er með 67 litmyndum frá Siglufirði og nágrenni og er í brotinu 25×30 cm. og kostar 5.000 kr.

Bókin er komin úr prentun og er fyrsta upplag uppselt.  Pantanir verða afgreiddar á Súkkulaðikaffihúsi Fríðu á Siglufirði, á sunnudaginn 24. nóvember milli kl. 17 og 18. Í Reykjavík verður hægt að nálgast pantaðar bækur á hjá Beco á Langholtsvegi frá og með 27. nóvember.

Björn stefnir að  því að prenta fleiri eintök til viðbótar um miðjan desember.

Landabandið
Ljósmynd: Björn Valdimarsson, bjornvald.is