Nes listamiðstöð á Skagaströnd  auglýsir eftir umsóknum frá íslenskum listamönnum. Í boði er 50 þús. kr. dvalarstyrkur fyrir hvern listamann á vorönn 2013; mars, apríl og maí. Gist er í íbúðum þar sem hver listamaður hefur sitt herbergi en deilir … lesa meira

Powered by WPeMatico