Það hefur verið óvenju mannmargt á Hólum í Hjaltadal, í upphafi vikunnar. Nemendur í Menntaskólanum á Akureyri voru í vettvangsferðum, ásamt sögukennurum sínum. Þetta er orðinn fastur liður í sögunáminu, í 2. bekk.

Gestirnir skoðuðu sig um á staðnum, og voru fræddir um sögu hans og núverandi starfsemi og stöðu. Það kom í hlut rektors að fara með þeim í Hóladómkirkju.

Myndir má sjá hér.

 

Heimild: www.holar.is