Námskeið í Fyrstu hjálp 1 verður haldið í Sveinsbúð á vegum Björgunarsveitarinnar Skagfirðingasveitar.

Námskeiðin verða dagana:

  • Mánudaginn 16. apríl kl 18-22
  • Þriðjudaginn 17. apríl kl 18-22
  • Sunnudaginn 22. apríl kl 10-17
  • Mánudaginn 23. apríl kl 18-22

Skráning með því að senda sms í síma 892-6073 (Ásta Birna Jónsdóttir).

Heimasíða sveitarinnar er www.bjargari.is