Myndlistarsýning verður haldin í Herhúsinu á Siglufirði, miðvikudaginn 27. febrúar kl. 20:00. Marianne Hopf og Susanne Liessegang sýna málverk, stór og smá. Allir eru velkomnir að kíkja inn.

Listakonurnar Marianne og Susanne eru frá Freiburg í Þýskalandi og hafa dvalið í Herhúsinu í febrúarmánuði.

Image may contain: one or more people and text