Golfklúbbur Fjallabyggðar, hefur birt mótaskránna sem verður í sumar.  Samkvæmt upplýsingum frá forráðamönnum klúbbsins þá standa vonir til að hægt verði að opna Skeggjabrekkuvöll í Ólafsfirði í maí mánuði. Fyrsta mótið verður haldið 2. júní og verður það Sjóarasveifla. Þá verður Norðurlandsmótaröðin í golfi haldin í lok júlí á vellinum.

02.06.19 GFB Sjóarasveifla Punktakeppni 1 Almennt
27.07.19 GFB Opna Kristbjargarmótið Punktakeppni 1 Almennt
30.07.19 GFB Titleist Footjoy Norðurlandsmótaröðin – Ólafsfjörður – 12 ára og yngri og byrjendaflokkur Höggleikur án forgjafar 1 Unglingamót
30.07.19 GFB Titleist Footjoy Norðurlandsmótaröðin – Ólafsfjörður – 18 holu flokkar Höggleikur án forgjafar 1 Unglingamót
05.08.19 GFB Minningamót GFB Punktakeppni 1 Almennt
31.08.19 GFB Kvennamót GFB Punktakeppni 1 Kvennamót