Skíðasvæðið í Skarðsdal er lokað í dag, Aðfangadag,vegna hvassviðris. Á svæðinu er  -2 gráðu frost, éljagangur og skafrenningur.  Næst er opið á annan í jólum frá klukkan 12-16.

Powered by WPeMatico