Sigurður Örn Baldvinsson og Kýrauga sýna ljósmyndir dagana 20.-23. júlí í Ráðhúsi Fjallabyggðar 2. hæð við Gránugötu 24 á Siglufirði.   Sýningin verður opin frá kl. 13:00-17:00 alla sýningardagana.

Mynd: Sigurður Örn Baldvinsson