Ljósmóðir óskast í 60 – 100 % stöðu við Heilbrigðisstofnunina Sauðárkróki.

Staðan er laus frá 1.september 2012 eða eftir samkomulagi
Starfið felur í sér mæðravernd   og ungbarnaeftirlit.  Umönnun sængurkvenna aðallega í formi heimaþjónustu. Ljósmóðir sinnir einnig öðrum störfum á HS eftir samkomulagi.
Viðkomandi þarf að hafa íslenskt starfsleyfi , búa yfir góðri færni í mannlegum samskiptum,  hafa reynslu af almennum störfum ljósmæðra og vera sjálfstæður í vinnubrögðum.
Æskilegt er að ljósmóðir hafi reynslu, leyfi og tryggingar til að starfa sjálfstætt við heimaþjónustu.
Launakjör eru samkvæmt  kjarasamningi Ljósmæðrafélags Íslands og fjármálaráðherra. Einnig stofnanasamningi LMFÍ og HS
Eins og fram kemur í auglýsingunni þá er starfshlutfall samkomulag
Útvegum húsnæði.
Umsóknir  ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist til Herdísar Klausen framkvæmdastjóra hjúkrunar sem jafnframt veitir nánari upplýsingar. Sími 455 4011, netfang: herdis@hskrokur.is. Hægt er að sækja um rafrænt á heimsíðu HS: www.hskrokur.is
Umsóknarfrestur er til  18.ágúst 2012
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir.
Heimild: Starfatorg.is