Búið er að skrá lið frá Sauðárkróki til þátttöku í 3.deildina í knattspyrnu karla. 

Nafnið verður Siglingaklúbbur Drangeyjar eða Drangey í stuttu máli. Stjórna Siglingaklúbbsins tók vel í að þetta nafn yrði notað.

Þetta er vel til fundið þar sem Tindstóll og Drangey eru okkar helstu auðkenni Skagfirðinga.