Kynningarfundir um svæðisskipulag Eyjafjarðar

Nú liggur fyrir tillaga að svæðisskipulagi fyrir Eyjafjarðarsvæðið sem tekur til sveitarfélaganna sjö við Eyjafjörð, þ. e. Fjallabyggðar, Dalvíkurbyggðar, Hörgársveitar, Akureyrarbæjar, Eyjafjarðarsveitar, Svalbarðsstrandarhrepps og Grýtubakkahrepps. Boðað er til almennra kynningarfunda um tillöguna sem hér segir:

Powered by WPeMatico