Þriðjudaginn 28. febrúar kl. 20:00 verður haldinn fundur Einingar-Iðju í Fjallabyggð þar sem m.a. mun fara fram kosning á svæðisfulltrúa félagsins og varamanni hans. Einnig verður fjallað um Virk og vinnustaðaeftirlit félagsins. Fundirnir verða túlkaðir á pólsku.

  • Þriðjudagur 28. febrúar
    • Fjallabyggð: Sameiginlegur fundur fyrir Siglfirðinga og Ólafsfirðinga kl. 20:00 á skrifstofu félagsins Eyrargötu 24b.

Dagskrá:

  1. Kosning á svæðisfulltrúa og varamanni.
  2. Hvað er VIRK?
  3. Vinnustaðaeftirlit félagsins
  4. Önnur mál.