Vegna óvissuástands sem ríkir vegna kórónuveiru þá hefur stjórn Karlakórs Fjallabyggðar tekið þá ákvörðun að taka pásu og hefja kórstarfið að nýju í haust. Vortónleikar Karlakórsins og aðrar skemmtanir sem fyrirhugaðar voru falla niður.