Jólatrjáasöfnun

Starfsmenn Framkvæmdamiðstöðvar fjarlægja jólatré sem sett hafa verið við lóðarmörk frá mánudeginum 7. janúar til og með föstudeginum 11. janúar 2013. Einnig verða gámar við Bónus í Naustahverfi, Kaupang, Hagkaup, Hrísalund og við verslunarmiðstöðina Sunnuhlíð þar sem hægt verður að losa sig við trén. Tré sem safnast verða kurluð og jarðgerð í jarðgerðarstöðinni Moltu.

Powered by WPeMatico