Jólabærinn minn, er nýtt jólalag um Ólafsfjörð í flutningi Idu Oddsdóttur, við undirleik Magnúsar Ólafssonar, sem er einnig höfundur lags. Höfundur texta er Guðrún Pálina Jóhannsdóttir. Hægt er að hlusta á lagið hér á síðunni.
Söngur: Ida Irené Oddsdóttir
Lag: Magnús G. Ólafsson
Texti: Guðrún Pálína Jóhannsdóttir
Undirleikur: Magnús G. Ólafsson