Nú geta kylfingar á Akureyri farið að brosa, en Jaðarsvöllur hjá Golfklúbbi Akureyrar opnar á morgun, þriðjudaginn 7. maí kl. 9:00.

Byrjað verður á því að opna holur 1-12 inn á sumarflatir og fer rástímaskráning fram á golf.is.

Kylfingar eru beðnir um að ganga vel um völlinn.