Knattspyrnukonan Arna Sif Ásgrímsdóttir var í kvöld útnefnd íþróttamaður Akureyrar 2012. Arna var einnig útnefnd íþróttamaður Þórs 2012. Í öðru sæti um titilinn íþróttamaður Akureyrar 2012 varð Rannveig Oddsdóttir UFA og í þriðja sæti varð Guðmundur S. Guðlaugsson Bílaklúbbi Akureyrar.

Powered by WPeMatico