Knattspyrnufélag Fjallabyggðar býður öllum börnum í Fjallabyggð á skemmtun í íþróttahúsinu í Ólafsfirði föstudaginn 22. mars kl. 16:30. Íþróttaálfurinn ásamt Sollu og Sigga ætla að mæta á svæðið og vera með sprell fyrir börnin.
Fréttavefur í Skagafirði síðan 2012
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar býður öllum börnum í Fjallabyggð á skemmtun í íþróttahúsinu í Ólafsfirði föstudaginn 22. mars kl. 16:30. Íþróttaálfurinn ásamt Sollu og Sigga ætla að mæta á svæðið og vera með sprell fyrir börnin.