Golfklúbbur Sauðárkróks kynnir:

Punktakeppni hámarksleikforgjöf karla 24 og kvenna 28.  Ræst verður út á öllum teigum klukkan 10:00 – mæting eigi síðar en 9:30. Aðalstyrktaraðili mótsins er Loðfeldur.  Verðlaun fyrir þrjú efstu sætin.

 

Þátttökugjald er 2000.- fyrir félagsmenn í GSS, GÓS og GSK. Gestir greiða vallargjald kr. 3700.-

 

Mótsstjóri Sigríður Elín Þórðardóttir.

Nánari upplýsingar og skráning á golf.is

 

Mótanefnd GSS