Ragnheiður Skúladóttir, leikhússtjóri LA, fjallar um hugtakið “sviðslistir” í fyrsta hluta af fjórum í fyrirlestraröð listnámsbrautar VMA og Sjónlistamiðstöðvarinnar á vordögum 2013. Fyrirlesturinn verður haldinn í Ketilhúsinu föstudaginn 25. janúar kl. 14.30.
Powered by WPeMatico