Byggðasafnið tekur þátt í huggulegu hausti um næstu helgi.

Minjahússýningar verða opnar laugardaginn 13.okt. og sunnudaginn 14. okt. frá 12 til 18 báða dagana. Klukkan eitt (kl.13) mun Sara R. Valdimarsdóttir fjalla um skáldkonuna Guðrúnu frá Lundi.

Skagafjarðarsafnarútan fer frá Gestastofu sútarans kl 13 og kemur í Minjahúsið. Rútan fer þaðan kl. 13:30.