Hrafn Jökulsson heimsótti Grunnskóla Fjallabyggðar og Dalvíkurskóla í vikunni og tefldi fjöltefli við nemendur.  Hrafn sagði einnig frá og sýndi myndir frá Grænlandi, en Hróksfélagar fara þangað á hverju ári, gefa gjafir og kenna skák.

Mynd: Grunnskóli Fjallabyggðar,
Mynd: dalvikurskoli.is