Bæjarhátíðin Hofsós heim er hafin og stendur yfir alla helgina. Fjölbreytt skemmtidagskrá og gönguferðir verða alla helgina.  Alla dagskránna má sjá hér á vefnum.