Fimmtudaginn 11. júlí, kl. 16.00, mun Hildur Eir Bolladóttir lesa úr ljóðabók sinni Líkn á Ljóðasetri Íslands.  Líkn er fyrsta ljóðabók Hildar Eirar og hefur hún hlotið mjög góða dóma, hún er ein mesta selda ljóðabók landsins í dag.

Allir velkomnir.

Image may contain: 1 person, closeup